Einn af hverjum fjórum snýr aldrei aftur 11. júní 2014 09:00 K2 er talið hættulegasta fjall heims Mynd/getty Ef að þú hefur áhuga á klifri og fjallamennsku eða bara spennu upp á líf og dauða þá er heimildarmyndin The Summit mynd sem að þú verður að horfa á. Myndin fjallar um hóp af reyndu fjallafólki sem á sér þann draum heitastan að klífa fjallið K2. K2 er næsthæsta fjall í heimi á eftir Mt. Everest en jafnframt talið það hættulegasta. Að meðaltali deyr einn af hverjum fjórum sem reyna við fjallið. Myndin fjallar sem fyrr segir um hóp fólks hvaðanæva úr heiminum sem leggur í þessa hættuför. Sum þeirra komast heil heim en önnur snúa aldrei aftur. Myndin hefur unnið til fjölda alþjóðlegra verðlauna og vel þess virði að horfa á, hvort sem að þú hefur áhuga á þessu sporti eða ekki. The Summit Official Trailer from Image Now on Vimeo. Heilsa Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Hvað þýðir „six-seven“? Lífið
Ef að þú hefur áhuga á klifri og fjallamennsku eða bara spennu upp á líf og dauða þá er heimildarmyndin The Summit mynd sem að þú verður að horfa á. Myndin fjallar um hóp af reyndu fjallafólki sem á sér þann draum heitastan að klífa fjallið K2. K2 er næsthæsta fjall í heimi á eftir Mt. Everest en jafnframt talið það hættulegasta. Að meðaltali deyr einn af hverjum fjórum sem reyna við fjallið. Myndin fjallar sem fyrr segir um hóp fólks hvaðanæva úr heiminum sem leggur í þessa hættuför. Sum þeirra komast heil heim en önnur snúa aldrei aftur. Myndin hefur unnið til fjölda alþjóðlegra verðlauna og vel þess virði að horfa á, hvort sem að þú hefur áhuga á þessu sporti eða ekki. The Summit Official Trailer from Image Now on Vimeo.
Heilsa Mest lesið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Hvað þýðir „six-seven“? Lífið