Helgarmaturinn - Lax á léttu nótunum Marín Manda skrifar 17. janúar 2014 17:15 Hafdís Perla Hafsteinsdóttir. Hafdís Perla Hafsteinsdóttir starfar sem héraðdómslögmaður og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Fjöllin eiga hug hennar allan en hún bæði stundar skíði og fjallaskíði. Uppskrift 1 stk. laxaflak, roð- og beinhreinsað ½ búnt ferskt dill ½-1 sítróna 1 gul paprika 1 rauð paprika ½ krukka fetaostur ristaðar furuhnetur Aðferð Laxaflakið er roð- og beinhreinsað, skolað og þerrað vel. Lagt í eldfast mót og safi úr ½-1 sítrónu kreistur yfir. Dillið er skorið smátt og dreift yfir fiskinn. Paprikan skorin niður og stráð kringum fiskinn ásamt fetaostinum. Ristuðum furuhnetum dreift yfir til skrauts. Grillað í ofni við um 200°C í 12-15 mín. Borið fram með fersku salati og góðu hvítvíni. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist
Hafdís Perla Hafsteinsdóttir starfar sem héraðdómslögmaður og hefur áhuga á heilbrigðu líferni. Fjöllin eiga hug hennar allan en hún bæði stundar skíði og fjallaskíði. Uppskrift 1 stk. laxaflak, roð- og beinhreinsað ½ búnt ferskt dill ½-1 sítróna 1 gul paprika 1 rauð paprika ½ krukka fetaostur ristaðar furuhnetur Aðferð Laxaflakið er roð- og beinhreinsað, skolað og þerrað vel. Lagt í eldfast mót og safi úr ½-1 sítrónu kreistur yfir. Dillið er skorið smátt og dreift yfir fiskinn. Paprikan skorin niður og stráð kringum fiskinn ásamt fetaostinum. Ristuðum furuhnetum dreift yfir til skrauts. Grillað í ofni við um 200°C í 12-15 mín. Borið fram með fersku salati og góðu hvítvíni.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist