Möndlu og lárperuskrúbbur fyrir þurra húð Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. október 2014 09:00 Vísir/Getty Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir. Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun
Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir.
Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun
Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00