Mikil verðbólga í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2014 23:27 Vísir/AFP Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. Á árinu hefur matarverð hækkað um 25 prósent í Rússlandi og trú á framtíð efnahags landsins hefur dvínað. Á vef Business Insider kemur fram að ástæða verðhækkana sé að þegnar Rússlands safni nú mat. Ekki mun vera skortur á matvörum í landinu en Rússar hafa áhyggjur af því að nágrannar þeirra fari að safna mat og vilja vera á undan þeim. Einn íbúi Moskvu segir að hraðbankar borgarinnar tæmist reglulega þar sem íbúar vilji skipta rúblum út fyrir dollara eða vilji eyða peningum sínum áður en verðgildi þeirra lækkar frekar. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Rússlands hefur verð á hveiti hækkað um 5,7 prósent. Þá hefur verð á eggjum, tómötum, gúrkum og kálhausum hækkað um 4,3 til 6,2 prósent. Þessar hækkanir hafa leitt til aukinnar verðbólgu, en Seðlabanki Rússlands segi hana hafa verið 9,4 prósent í síðasta mánuði. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. Á árinu hefur matarverð hækkað um 25 prósent í Rússlandi og trú á framtíð efnahags landsins hefur dvínað. Á vef Business Insider kemur fram að ástæða verðhækkana sé að þegnar Rússlands safni nú mat. Ekki mun vera skortur á matvörum í landinu en Rússar hafa áhyggjur af því að nágrannar þeirra fari að safna mat og vilja vera á undan þeim. Einn íbúi Moskvu segir að hraðbankar borgarinnar tæmist reglulega þar sem íbúar vilji skipta rúblum út fyrir dollara eða vilji eyða peningum sínum áður en verðgildi þeirra lækkar frekar. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Rússlands hefur verð á hveiti hækkað um 5,7 prósent. Þá hefur verð á eggjum, tómötum, gúrkum og kálhausum hækkað um 4,3 til 6,2 prósent. Þessar hækkanir hafa leitt til aukinnar verðbólgu, en Seðlabanki Rússlands segi hana hafa verið 9,4 prósent í síðasta mánuði.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira