Hjörtur Hrafn skaut aldrei á körfuna en hafði mikil áhrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2014 22:45 Hjörtur Rafn Einarsson. Vísir/Vilhelm Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri. Hjörtur Hrafn lék samt bara í rúmar fimmtán mínútur í leiknum og skaut aldrei á körfuna. Áhrif hans á leikinn sjást hinsvegar í plús og mínus en Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, hrósaði Hirti réttilega fyrir varnarleikinn sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Njarðvikurliðið vann þær 15 mínútur og 12 sekúndur sem Hjörtur Hrafn spilaði 50-16 eða með 34 stiga mun. Það þýðir að þær 24 mínútur og 48 sekúndur sem Hjörtur Hrafn sat á bekknum tapaði Njarðvíkur liðið, 45-56, eða með 11 stiga mun. Hjörtur breytti leiknum þegar hann kom inná í fyrri hálfleiknum en ÍR-liðið skoraði þá bara 11 stig á þeim rétt rúmu 11 mínútum sem hann spilaði í hálfleiknum. Njarðvíkurliðið vann þann kafla í fyrri hálfleiknum 37-11.Hjörtur Hrafn inn á vellinum í kvöld: 15 mínútur, 12 sekúndur Njarðvík 50 stig ÍR 16 stig Nettómunur: Njarðvík +34 (Hjörtur Hrafn var með 0 stig, 3 fráköst, 1 stoðsendingu og 1 varið skot)Hjörtur Hrafn á bekknum í kvöld: 24 mínútur, 48 sekúndur Njarðvík 45 stig ÍR 56 stig Nettómunur: ÍR +11 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 6. mars 2014 19:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. 6. mars 2014 13:42 KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. 6. mars 2014 21:06 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri. Hjörtur Hrafn lék samt bara í rúmar fimmtán mínútur í leiknum og skaut aldrei á körfuna. Áhrif hans á leikinn sjást hinsvegar í plús og mínus en Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, hrósaði Hirti réttilega fyrir varnarleikinn sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Njarðvikurliðið vann þær 15 mínútur og 12 sekúndur sem Hjörtur Hrafn spilaði 50-16 eða með 34 stiga mun. Það þýðir að þær 24 mínútur og 48 sekúndur sem Hjörtur Hrafn sat á bekknum tapaði Njarðvíkur liðið, 45-56, eða með 11 stiga mun. Hjörtur breytti leiknum þegar hann kom inná í fyrri hálfleiknum en ÍR-liðið skoraði þá bara 11 stig á þeim rétt rúmu 11 mínútum sem hann spilaði í hálfleiknum. Njarðvíkurliðið vann þann kafla í fyrri hálfleiknum 37-11.Hjörtur Hrafn inn á vellinum í kvöld: 15 mínútur, 12 sekúndur Njarðvík 50 stig ÍR 16 stig Nettómunur: Njarðvík +34 (Hjörtur Hrafn var með 0 stig, 3 fráköst, 1 stoðsendingu og 1 varið skot)Hjörtur Hrafn á bekknum í kvöld: 24 mínútur, 48 sekúndur Njarðvík 45 stig ÍR 56 stig Nettómunur: ÍR +11
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 6. mars 2014 19:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. 6. mars 2014 13:42 KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. 6. mars 2014 21:06 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 6. mars 2014 19:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. 6. mars 2014 13:42
KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. 6. mars 2014 21:06