Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent.
Greinendur á markaði höfðu áður spáð því að vextir færu í 0,1 prósent.
Ávörðunin er sögð til þess ætluð að koma í veg fyrir verðhjöðnun í landinu með því að ýta undir lánveitingar og hærra vöruverð.
Í tilkynningu bankans segir að framkvæmdastjórn hans hafi á síðasta peningastefnufundi í októberlok talið stefnuna þurfa að vera enn opnari til þess að koma verðbólgu í átt að tveggja prósenta verðbólgumarkmiðinu.
Sænskir vextir komnir í núll
Óli Kristján Ármannsson skrifar

Mest lesið

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent


Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent


Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent

„Þetta er framar okkar björtustu vonum“
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent
