Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 17:48 Ótrúlegt en satt þá kemst þessi búningur ekki á topplistann. Bandaríkjamenn klæða ekki bara sjálfa sig upp í tilefni af hrekkjavökunni heldur gæludýrin sín líka, eins og fjallað var um á Vísi í gær. Áætlað er að gæludýraeigendur vestanhafs muni punga út 350 milljónum dala, jafnvirði 42 milljarða króna, fyrir krúttlega búninga fyrir dýrin sín. VOX fjallar um málið í dag. Samtök smásöluverslana í Bandaríkjunum hafa tekið saman upplýsingar um áætlaða sölu á slíkum búningum en þar kemur fram að reiknað sé með að 23 milljónir Bandaríkjamanna muni klæða dýrin sín upp næstkomandi föstudag, þegar hrekkjavakan fer fram. Samkvæmt lista sem samtökin hafa tekið saman yfir vinsælustu hrekkjavökubúningana fyrir dýr er vinsælast að klæða dýr upp sem grasker. Næstvinsælast er að setja þá í pylsubúning og síðan djöflabúninga. Sjá má lista yfir vinsælustu dýrabúningana hér fyrir neðan: 1. Grasker 2. Pylsa 3. Djöfullinn 4. Býfluga 5. Köttur 6. Persóna úr Batman 7. Súperman 8. Norn 9.–10. Draugur, sjóræningi 11. Persóna úr Stjörnustríðsmyndunum Tengdar fréttir Hundar í hrekkjavökubúningum Ferfætlingarnir mega líka klæða sig upp. 28. október 2014 19:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkjamenn klæða ekki bara sjálfa sig upp í tilefni af hrekkjavökunni heldur gæludýrin sín líka, eins og fjallað var um á Vísi í gær. Áætlað er að gæludýraeigendur vestanhafs muni punga út 350 milljónum dala, jafnvirði 42 milljarða króna, fyrir krúttlega búninga fyrir dýrin sín. VOX fjallar um málið í dag. Samtök smásöluverslana í Bandaríkjunum hafa tekið saman upplýsingar um áætlaða sölu á slíkum búningum en þar kemur fram að reiknað sé með að 23 milljónir Bandaríkjamanna muni klæða dýrin sín upp næstkomandi föstudag, þegar hrekkjavakan fer fram. Samkvæmt lista sem samtökin hafa tekið saman yfir vinsælustu hrekkjavökubúningana fyrir dýr er vinsælast að klæða dýr upp sem grasker. Næstvinsælast er að setja þá í pylsubúning og síðan djöflabúninga. Sjá má lista yfir vinsælustu dýrabúningana hér fyrir neðan: 1. Grasker 2. Pylsa 3. Djöfullinn 4. Býfluga 5. Köttur 6. Persóna úr Batman 7. Súperman 8. Norn 9.–10. Draugur, sjóræningi 11. Persóna úr Stjörnustríðsmyndunum
Tengdar fréttir Hundar í hrekkjavökubúningum Ferfætlingarnir mega líka klæða sig upp. 28. október 2014 19:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira