Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2014 22:30 Pastor Maldonado ekur E22 um brautina í Bahrain. Vísir/Getty Tæknistjóri Lotus, Nick Chester, trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. „E22 bíllinn er greinilega efnilegur jafnvel þótt við séum bara hægt og rólega að læra að nýta okkur það,“ sagði Chester. „Í keppninni í Bahrain vorum við nær Mercedes, Williams og McLaren en við höfum verið áður. Munurinn á okkar keppnishraða annars vegar og Williams og McLaren hins vegar er hálf sekúnda og var meira en sekúnda í Sepang (Malasíu) svo við höfum náð góðum, stigvaxandi framförum,“ sagði tæknistjórinn. Hann telur að brautin í Kína, muni henta Lotus bílnum mjög vel. Kínverski kappaksturinn er næst á dagskrá. Kappaksturinn fer fram 18. - 20. apríl. „Hún ætti að vera betri en Bahrain. Bahrain var augljóslega aflbraut, eins og sást á uppröðun bílanna á rásröð. Kína hefur vissulega langan beinan kafla, en þar eru fleiri hægar og meðal hraðar beygjur en í Bahrain, svo það veitir okkur tækifæri til að reyna að komast nær toppnum,“ sagði Nick Chester. Lotus liðið hefur enn ekki náð í stig á tímabilinu. Að loknum þremur keppnum í fyrra hafði liðið unnið eina og ekki klikkað á að lenda í stigasæti. Ljóst er að mikið þarf að breytast svo liðið nái aftur á fyrri stall. Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7. febrúar 2014 22:45 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. 6. mars 2014 09:16 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tæknistjóri Lotus, Nick Chester, trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. „E22 bíllinn er greinilega efnilegur jafnvel þótt við séum bara hægt og rólega að læra að nýta okkur það,“ sagði Chester. „Í keppninni í Bahrain vorum við nær Mercedes, Williams og McLaren en við höfum verið áður. Munurinn á okkar keppnishraða annars vegar og Williams og McLaren hins vegar er hálf sekúnda og var meira en sekúnda í Sepang (Malasíu) svo við höfum náð góðum, stigvaxandi framförum,“ sagði tæknistjórinn. Hann telur að brautin í Kína, muni henta Lotus bílnum mjög vel. Kínverski kappaksturinn er næst á dagskrá. Kappaksturinn fer fram 18. - 20. apríl. „Hún ætti að vera betri en Bahrain. Bahrain var augljóslega aflbraut, eins og sást á uppröðun bílanna á rásröð. Kína hefur vissulega langan beinan kafla, en þar eru fleiri hægar og meðal hraðar beygjur en í Bahrain, svo það veitir okkur tækifæri til að reyna að komast nær toppnum,“ sagði Nick Chester. Lotus liðið hefur enn ekki náð í stig á tímabilinu. Að loknum þremur keppnum í fyrra hafði liðið unnið eina og ekki klikkað á að lenda í stigasæti. Ljóst er að mikið þarf að breytast svo liðið nái aftur á fyrri stall.
Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7. febrúar 2014 22:45 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. 6. mars 2014 09:16 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7. febrúar 2014 22:45
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30
Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. 6. mars 2014 09:16
Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54