Aron tekur þrjá markverði með - valdi 17 manna hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2013 11:54 Björgvin Páll Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson. Mynd/Vilhelm Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni sem hefst um næstu helgi. Aron valdi HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í morgun en næst á dagskrá er æfingaleikur á móti Svíum í Helsingborg Arena á þriðjudaginn kemur. Athygli vekur að Aron velur þrjá markmenn í hópinn að þessu sinni en það eru Aron Rafn Eðvarðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Leví Guðmundsson. Daníel Freyr Andrésson, Bjarki Már Elísson og Ernir Hrafn Arnarson detta því allir út úr hópnum í viðbót við þá Ólaf Stefánsson, Ólaf Bjarka Ragnarsson og Ingimund Ingimundarson sem eru allir meiddir. Íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á HM á Spáni á laugardaginn þegar liðið mætir Rússum. Íslensku strákarnir eru einnig í riðli með Dönum, Makedóníumönnum, Sílebúum og Katarbúum.Íslenski hópurinn á HM 2013:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg Hreiðar Leví Guðmundsson, NötteröyVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, SG Flensburg-HandewittLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Fannar Þór Friðgeirsson, WetzlarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris HandballHægri hornamenn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische handball clubLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Handball Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Vignir Svavarsson, TWD MindenVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV GrosswallstadtÞessir fara því ekki með: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Ingimundur Ingimundarson, ÍR (meiddur) Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten (meiddur) Ólafur Stefánsson, Lakhwiya Sports Club (meiddur) Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni sem hefst um næstu helgi. Aron valdi HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í morgun en næst á dagskrá er æfingaleikur á móti Svíum í Helsingborg Arena á þriðjudaginn kemur. Athygli vekur að Aron velur þrjá markmenn í hópinn að þessu sinni en það eru Aron Rafn Eðvarðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Leví Guðmundsson. Daníel Freyr Andrésson, Bjarki Már Elísson og Ernir Hrafn Arnarson detta því allir út úr hópnum í viðbót við þá Ólaf Stefánsson, Ólaf Bjarka Ragnarsson og Ingimund Ingimundarson sem eru allir meiddir. Íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á HM á Spáni á laugardaginn þegar liðið mætir Rússum. Íslensku strákarnir eru einnig í riðli með Dönum, Makedóníumönnum, Sílebúum og Katarbúum.Íslenski hópurinn á HM 2013:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg Hreiðar Leví Guðmundsson, NötteröyVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, SG Flensburg-HandewittLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Fannar Þór Friðgeirsson, WetzlarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris HandballHægri hornamenn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische handball clubLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Handball Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Vignir Svavarsson, TWD MindenVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV GrosswallstadtÞessir fara því ekki með: Daníel Freyr Andrésson, FH Bjarki Már Elísson, HK Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Ingimundur Ingimundarson, ÍR (meiddur) Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten (meiddur) Ólafur Stefánsson, Lakhwiya Sports Club (meiddur)
Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira