Viðskipti innlent

Mokveiði hjá síldveiðiskipunum

Mokveiði var hjá þeim síldveiðiskipum, sem enn voru á Breiðafirði í gær og eru þau nú á landleið með afla. Önnur skip, sem voru búin að gefa upp vonina um að finna síld í Breiðafirði og voru farin að leita annarsstaðar, eru nú á leið í Breiðafjörðinn í von um að veiðin haldist áfram góð í dag, en síldin veiðist aðeins í björtu.

Að sögn sjómanna, sem vokru að veiðum í gær, var ástandið í líkingu við það sem það hefur verið undanfarin ár, en fram undir þetta ahafa veiðarnar gengið muun verr í  Breiðafirði en undanfarin ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×