Skaut strútinn af 170 metra færi Freyr Bjarnason skrifar 27. mars 2013 06:00 með strútinn Páll Reynisson með strútinn sem hann veiddi í Suður-Afríku. „Það sem er sérstakt er að hann var felldur með skammbyssu á 170 metra færi,“ segir Páll Reynisson hjá Veiðisafninu á Stokkseyri. Strútur sem hann veiddi í Suður-Afríku árið 2010 er loksins kominn til Íslands ásamt sex öðrum uppstoppuðum dýrum sem hann veiddi. Strúturinn, sem er tveggja metra hár, er í heilu lagi rétt eins og krókódíll sem hann veiddi. Óvenjulegt er að strútar séu til sýnis hér á landi. „Ég veit ekki um neinn annan uppstoppaðan strút í heilu lagi á Íslandi en ég veit að menn sem hafa veitt strúta hafa tekið fjaðrir.“ Vanalega tekur það Pál eitt og hálft ár að fá dýr til landsins eftir að hann hefur látið stoppa þau upp. „Svo skeður það að þeir skrifa eftirnafnið mitt vitlaust á einhverja pappíra á skrifstofu í Suður-Afríku og það tók fjóra mánuði að leiðrétta það. Þá byrjar vitleysan og það tekur tvö ár að fá þessa sendingu heim,“ segir hann. Í sýningarsali safnsins eru líka komnir fjórir frampartar af antilópum og einnig er uppsettur frampartur af mjög stórum nashyrningi sem tekið var plastmót af. Nashyrninginn skaut Páll með sérsmíðuðum riffli sem skýtur deyfipílum og var um svokallaða björgunarveiði að ræða. Nashyrningurinn er enn þá lifandi en tekin voru af honum hornin svo forða megi honum frá veiðiþjófum sem stunda ránsveiðar á nashyrningum til að vinna duft úr hornum þeirra. Veiðisafnið verður opið alla páskana frá klukkan 11 til 18. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
„Það sem er sérstakt er að hann var felldur með skammbyssu á 170 metra færi,“ segir Páll Reynisson hjá Veiðisafninu á Stokkseyri. Strútur sem hann veiddi í Suður-Afríku árið 2010 er loksins kominn til Íslands ásamt sex öðrum uppstoppuðum dýrum sem hann veiddi. Strúturinn, sem er tveggja metra hár, er í heilu lagi rétt eins og krókódíll sem hann veiddi. Óvenjulegt er að strútar séu til sýnis hér á landi. „Ég veit ekki um neinn annan uppstoppaðan strút í heilu lagi á Íslandi en ég veit að menn sem hafa veitt strúta hafa tekið fjaðrir.“ Vanalega tekur það Pál eitt og hálft ár að fá dýr til landsins eftir að hann hefur látið stoppa þau upp. „Svo skeður það að þeir skrifa eftirnafnið mitt vitlaust á einhverja pappíra á skrifstofu í Suður-Afríku og það tók fjóra mánuði að leiðrétta það. Þá byrjar vitleysan og það tekur tvö ár að fá þessa sendingu heim,“ segir hann. Í sýningarsali safnsins eru líka komnir fjórir frampartar af antilópum og einnig er uppsettur frampartur af mjög stórum nashyrningi sem tekið var plastmót af. Nashyrninginn skaut Páll með sérsmíðuðum riffli sem skýtur deyfipílum og var um svokallaða björgunarveiði að ræða. Nashyrningurinn er enn þá lifandi en tekin voru af honum hornin svo forða megi honum frá veiðiþjófum sem stunda ránsveiðar á nashyrningum til að vinna duft úr hornum þeirra. Veiðisafnið verður opið alla páskana frá klukkan 11 til 18.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira