Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 21:33 Mynd/Stefán Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78 Dominos-deild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78
Dominos-deild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira