Helgarmaturinn - fljótlegur og góður kjúklingaréttur 12. apríl 2013 10:00 Sunna Magnúsdóttir Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. fyrir 41 heill kjúklingur sem búið er að elda eða 4 kjúklingabringur eldaðar4-5 dl af tómatsósu5 góðar tsk. af karríiPipar, gott að smakka til, en má alveg vera mikið af pipar1 dós eða 400 ml af kókosmjólk1-2 dl matreiðslurjómi Kjúklingurinn skorinn niður í bita, tómatsósu, karríi og pipar blandað saman og kjúklingur settur saman við. Hitað í potti. Kókosmjólk bætt út í og látið malla í góða stund við lágan hita. Rjómanum svo bætt við og látið malla í smá tíma í viðbót. Gott að hafa með þessu hýðishrísgrjón og fullt af salati. Mæli með því að gera uppskriftina jafnvel stærri því þessi réttur er enn betri daginn eftir. Auðveldur, þægilegur og alltaf mjög góður. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. fyrir 41 heill kjúklingur sem búið er að elda eða 4 kjúklingabringur eldaðar4-5 dl af tómatsósu5 góðar tsk. af karríiPipar, gott að smakka til, en má alveg vera mikið af pipar1 dós eða 400 ml af kókosmjólk1-2 dl matreiðslurjómi Kjúklingurinn skorinn niður í bita, tómatsósu, karríi og pipar blandað saman og kjúklingur settur saman við. Hitað í potti. Kókosmjólk bætt út í og látið malla í góða stund við lágan hita. Rjómanum svo bætt við og látið malla í smá tíma í viðbót. Gott að hafa með þessu hýðishrísgrjón og fullt af salati. Mæli með því að gera uppskriftina jafnvel stærri því þessi réttur er enn betri daginn eftir. Auðveldur, þægilegur og alltaf mjög góður.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira