Maldonado: Chilton er hættulegur Birgir Þór Harðarson skrifar 26. maí 2013 19:00 Pastor Maldonado slapp með skrekkinn þegar hann gat gengið frá hörðum árekstri við vegriðið í Mónakó dag. Í kjölfar slyssins var mótið stöðvað tímabundið á meðan hægt var að gera við öryggisveggi. Maldonado er hins vegar ekki ánægður með framgöngu Max Chilton, hjá Marussia, í dag enda var það Chilton sem ók utan í Williams-bílinn með þeim afleiðingum að Maldonado var í stórhættu og varð að hætta keppni. Williams-bíllinn flaug hreinlega í loft upp áður en hann skall í vegriðinu í utanverðri Tabac-beygjunni niðri við höfnina í Mónakó. "Þetta var skerí," sagði Maldonado. "Ég bjóst ekki við því að Chilton myndi aka í veg fyrir mig. Það var mjög, mjög hættulegt í hraðri beygju í brautinni." Hann bætti við að það væri mikilvægt fyrir dómarana að kanna rækilega hvernig hann hegðaði sér í brautinni. Maldonado staðfesti svo að hann væri í lagi. "Ég er í lagi og mér líður vel." Maldonado klifraði sjálfur upp úr bílnum í dag. Vélvirkjarnir eiga nokkuð verk fyrir höndum. Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Pastor Maldonado slapp með skrekkinn þegar hann gat gengið frá hörðum árekstri við vegriðið í Mónakó dag. Í kjölfar slyssins var mótið stöðvað tímabundið á meðan hægt var að gera við öryggisveggi. Maldonado er hins vegar ekki ánægður með framgöngu Max Chilton, hjá Marussia, í dag enda var það Chilton sem ók utan í Williams-bílinn með þeim afleiðingum að Maldonado var í stórhættu og varð að hætta keppni. Williams-bíllinn flaug hreinlega í loft upp áður en hann skall í vegriðinu í utanverðri Tabac-beygjunni niðri við höfnina í Mónakó. "Þetta var skerí," sagði Maldonado. "Ég bjóst ekki við því að Chilton myndi aka í veg fyrir mig. Það var mjög, mjög hættulegt í hraðri beygju í brautinni." Hann bætti við að það væri mikilvægt fyrir dómarana að kanna rækilega hvernig hann hegðaði sér í brautinni. Maldonado staðfesti svo að hann væri í lagi. "Ég er í lagi og mér líður vel." Maldonado klifraði sjálfur upp úr bílnum í dag. Vélvirkjarnir eiga nokkuð verk fyrir höndum.
Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira