Innlent

Bjarni Siguróli í öðru sæti

Bjarni Siguróli Jakobsson
Bjarni Siguróli Jakobsson
Matreiðslumeistarinn Bjarni Siguróli Jakobsson hlaut silfurverðlaun í keppninni um Matreiðslumann Norðurlandanna. Keppnin fór fram á hótelinu Clarion Post í Gautaborg í Svíþjóð og var tilkynnt um úrslitin á laugardag.

Bjarni er í íslenska kokkalandsliðinu og starfar á Slippbarnum. Bjarni var valinn Matreiðslumaður ársins árið 2012.

Gullverðlaunin fóru til Noregs og bronsið til Danmerkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×