Innlent

Fengu ekki að tryggja hitaveitudælu

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Sveitarstjórnin Í Mýrdalshreppi segir Viðlagatryggingar fara með rökleysu.
Sveitarstjórnin Í Mýrdalshreppi segir Viðlagatryggingar fara með rökleysu. Fréttablaðið/Stefán
Viðlagatryggingar Íslands hafa hafnað því að tryggja dælubúna vegna borholu hitaveitunnar í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórn Mýrdalsshrepps er afar ósátt með þessa ákvörðun.

„Sveitarstjórn mótmælir harðlega þeirri rökleysu sem fram er færð fyrir því af hálfu Viðlagatryggingar Íslands að neita því að tryggja dælubúnað hitaveitunnar og felur sveitarstjóra að svara bréfinu og óska eftir því að málið verði tekið upp í stjórn Viðlagatryggingar Íslands,“ bókaði sveitarstjórnin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×