Opið bréf til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Kristín Elva Viðarsdóttir skrifar 10. júní 2013 08:53 Virðulegi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson. Sálfræðingar á Norður- og Austurlandi hafa miklar áhyggjur af stöðu mála í geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á svæðinu. Eins og vitað er hefur enginn barna- og unglingageðlæknir verið starfandi utan höfuðborgarsvæðisins frá því í mars síðastliðnum. Þetta hefur nú þegar haft slæm áhrif.Foreldrar ráðalausir Foreldrar, sem áður nutu geðlæknisþjónustu fyrir börn sín á Sjúkrahúsinu á Akureyri, standa nú uppi ráðalausir. Ekki er neina lausn að fá af höfuðborgarsvæðinu. Þar er staðan einnig erfið og svörin sem foreldrar fá eru oft á þá lund að sérfræðingar þar taki ekki við nýjum sjúklingum. Í stuttu máli stefnir í ófremdarástand ef ekki verður hægt að tryggja geðlæknisþjónustu fyrir börn og unglinga á Norður- og Austurlandi.Á borð ráðherra án tafar Nú þarf heilbrigðisráðherra að taka mál þessara skjólstæðinga sinna inn á sitt borð án tafar. Við væntum mikils af þér og nýrri ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, þar sem báðir flokkar hafa það á stefnuskrá sinni að börn á landsbyggðinni geti notið aðgengis að sem bestri geðheilbrigðisþjónustu í sínu nærumhverfi.Hörmungarástand í uppsiglingu Við skorum á þig, Kristján Þór Júlíusson, að ganga í málið, að sjá til þess að Norður- og Austurland geti boðið æsku sinni upp á nauðsynlega geðlæknisþjónustu. Þannig getur þú bjargað börnum, foreldrum þeirra og samfélagi þeirra frá hörmungarástandi sem nú er í uppsiglingu. Fyrir hönd stjórnar Félags sálfræðinga á Norður- og Austurlandi, Kristín Elva Viðarsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Skoðun Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Virðulegi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson. Sálfræðingar á Norður- og Austurlandi hafa miklar áhyggjur af stöðu mála í geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á svæðinu. Eins og vitað er hefur enginn barna- og unglingageðlæknir verið starfandi utan höfuðborgarsvæðisins frá því í mars síðastliðnum. Þetta hefur nú þegar haft slæm áhrif.Foreldrar ráðalausir Foreldrar, sem áður nutu geðlæknisþjónustu fyrir börn sín á Sjúkrahúsinu á Akureyri, standa nú uppi ráðalausir. Ekki er neina lausn að fá af höfuðborgarsvæðinu. Þar er staðan einnig erfið og svörin sem foreldrar fá eru oft á þá lund að sérfræðingar þar taki ekki við nýjum sjúklingum. Í stuttu máli stefnir í ófremdarástand ef ekki verður hægt að tryggja geðlæknisþjónustu fyrir börn og unglinga á Norður- og Austurlandi.Á borð ráðherra án tafar Nú þarf heilbrigðisráðherra að taka mál þessara skjólstæðinga sinna inn á sitt borð án tafar. Við væntum mikils af þér og nýrri ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, þar sem báðir flokkar hafa það á stefnuskrá sinni að börn á landsbyggðinni geti notið aðgengis að sem bestri geðheilbrigðisþjónustu í sínu nærumhverfi.Hörmungarástand í uppsiglingu Við skorum á þig, Kristján Þór Júlíusson, að ganga í málið, að sjá til þess að Norður- og Austurland geti boðið æsku sinni upp á nauðsynlega geðlæknisþjónustu. Þannig getur þú bjargað börnum, foreldrum þeirra og samfélagi þeirra frá hörmungarástandi sem nú er í uppsiglingu. Fyrir hönd stjórnar Félags sálfræðinga á Norður- og Austurlandi, Kristín Elva Viðarsdóttir
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun