Hvað áttu margar kærustur? Tinna Sigurðardóttir skrifar 1. júní 2013 07:00 Ég ræði oft við frænda minn, 10 ára gutta, um stelpurnar í lífi hans. Ég spyr hann hvaða stelpum hann er skotinn í og hvað hann eigi margar kærustur. Þetta höfum við gert síðan hann varð skotinn í fyrstu stelpunni, þá fimm ára gamall. Ég áttaði mig á því um daginn hvað það væri rangt af mér að spyrja þessarar spurningar: „Hvað áttu margar kærustur?“ Frá því að hann var fimm ára hef ég gefið í skyn að það sé í lagi að eiga margar kærustur, að vera með fleirum en einni manneskju í einu. Að eiga margar kærustur er ekki í lagi. Þótt maður sé bara 10 ára. Hann sagði mér frá stelpu sem er alltaf að biðja hann um að byrja með sér en hún á samt kærasta. Þetta fannst mér sniðugt og grínaðist í honum að hann væri bara svona sætur og skemmtilegur að hún vildi hafa hann líka sem kærasta. Á þeirri stundu datt mér ekki í hug að segja honum að maður á bara að eiga eina kærustu í einu. Þegar ég settist upp í bílinn minn og keyrði heim fór ég að hugsa. Sætleiki og skemmtilegheit réttlæta ekki framhjáhald. Við getum ekki komið í veg fyrir framhjáhald í heild sinni en við getum miðlað okkar þekkingu og reynslu áfram, sérstaklega til barnanna okkar, þegar þau eru að mótast. Það getum við gert um sambönd rétt eins og um áfengis- og vímuefnaneyslu, ofbeldi, einelti, jafnrétti og réttlæti, svo dæmi séu nefnd. Kennum börnunum hvað er rétt og hvað er rangt frá upphafi. Þau eru alltaf að læra og þurfa að læra þetta eins og allt hitt í lífinu. Sambönd eru víst afskaplega mikilvæg. Brot á trausti fer illa með fólk og sprengir sambönd. Að eiga margar kærustur er framhjáhald. Framhjáhald er ekki í lagi! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Ég ræði oft við frænda minn, 10 ára gutta, um stelpurnar í lífi hans. Ég spyr hann hvaða stelpum hann er skotinn í og hvað hann eigi margar kærustur. Þetta höfum við gert síðan hann varð skotinn í fyrstu stelpunni, þá fimm ára gamall. Ég áttaði mig á því um daginn hvað það væri rangt af mér að spyrja þessarar spurningar: „Hvað áttu margar kærustur?“ Frá því að hann var fimm ára hef ég gefið í skyn að það sé í lagi að eiga margar kærustur, að vera með fleirum en einni manneskju í einu. Að eiga margar kærustur er ekki í lagi. Þótt maður sé bara 10 ára. Hann sagði mér frá stelpu sem er alltaf að biðja hann um að byrja með sér en hún á samt kærasta. Þetta fannst mér sniðugt og grínaðist í honum að hann væri bara svona sætur og skemmtilegur að hún vildi hafa hann líka sem kærasta. Á þeirri stundu datt mér ekki í hug að segja honum að maður á bara að eiga eina kærustu í einu. Þegar ég settist upp í bílinn minn og keyrði heim fór ég að hugsa. Sætleiki og skemmtilegheit réttlæta ekki framhjáhald. Við getum ekki komið í veg fyrir framhjáhald í heild sinni en við getum miðlað okkar þekkingu og reynslu áfram, sérstaklega til barnanna okkar, þegar þau eru að mótast. Það getum við gert um sambönd rétt eins og um áfengis- og vímuefnaneyslu, ofbeldi, einelti, jafnrétti og réttlæti, svo dæmi séu nefnd. Kennum börnunum hvað er rétt og hvað er rangt frá upphafi. Þau eru alltaf að læra og þurfa að læra þetta eins og allt hitt í lífinu. Sambönd eru víst afskaplega mikilvæg. Brot á trausti fer illa með fólk og sprengir sambönd. Að eiga margar kærustur er framhjáhald. Framhjáhald er ekki í lagi!
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun