Ég kem af hökkurum! Þórgnýr Thoroddsen skrifar 26. apríl 2013 06:00 Í hverri fjölskyldu er þúsundþjalasmiður af einhverjum toga. Það eru pabbi og mamma sem smíða, prjóna og elda eins og þau hafi ekkert annað gert, systkinið sem getur gert við allar vélar og jafnaldrinn sem sér til þess að allar tölvur séu í standi hjá öllum. Þetta er fólkið sem lætur ekki kenna sér hlutina, þetta er fólkið sem lærir hlutina. Í dag eru nokkur tískuorð til yfir svona fólk enda hugtakið þúsundþjalasmiður vísast nokkuð úr sér gengið og ekki nægilega yfirgripsmikið. Á ensku hefur orðið „Maker“ fengið nokkuð fylgi og sömuleiðis hugtakið „Hacker“, eða hakkari sem hefur þó fengið miður neikvæða hliðarmerkingu. Þekkt er að hugtakið var í reynd notað meðal radíóamatöra á sjötta áratug síðustu aldar yfir þá sem nutu þess að skilja hvernig græjurnar virkuðu, gerðu sér það til leiks að „hakka“ til þess að bæta tólin eða fundu nýjar og betri leiðir. Snillingarnir í Mythbusters þáttunum eru skólabókarhakkarar samkvæmt þessari skilgreiningu. Píratar eru hakkarar því þeir beita sameiginlegum þekkingarþorsta sínum til að búa til nýjar leiðir til að vinna að verkefnum komandi kjörtímabils. Við erum tilbúin til að vinna með öllum sem nenna að hakka stjórnkerfið með okkur. Gerum þetta betra saman! Ég er hakkari líka því að ég er mannlegur. Ég geri mistök. Ég vil bæta mig og ég vil bæta samfélagið mitt.x.piratar.is er fyrsta hakkið af fjöldamörgum sem munu breyta Íslandi. Á þessu kerfi gefst öllum tækifæri til að taka þátt í stjórnsýslu landsins. Vertu með. Vertu hakkari! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Í hverri fjölskyldu er þúsundþjalasmiður af einhverjum toga. Það eru pabbi og mamma sem smíða, prjóna og elda eins og þau hafi ekkert annað gert, systkinið sem getur gert við allar vélar og jafnaldrinn sem sér til þess að allar tölvur séu í standi hjá öllum. Þetta er fólkið sem lætur ekki kenna sér hlutina, þetta er fólkið sem lærir hlutina. Í dag eru nokkur tískuorð til yfir svona fólk enda hugtakið þúsundþjalasmiður vísast nokkuð úr sér gengið og ekki nægilega yfirgripsmikið. Á ensku hefur orðið „Maker“ fengið nokkuð fylgi og sömuleiðis hugtakið „Hacker“, eða hakkari sem hefur þó fengið miður neikvæða hliðarmerkingu. Þekkt er að hugtakið var í reynd notað meðal radíóamatöra á sjötta áratug síðustu aldar yfir þá sem nutu þess að skilja hvernig græjurnar virkuðu, gerðu sér það til leiks að „hakka“ til þess að bæta tólin eða fundu nýjar og betri leiðir. Snillingarnir í Mythbusters þáttunum eru skólabókarhakkarar samkvæmt þessari skilgreiningu. Píratar eru hakkarar því þeir beita sameiginlegum þekkingarþorsta sínum til að búa til nýjar leiðir til að vinna að verkefnum komandi kjörtímabils. Við erum tilbúin til að vinna með öllum sem nenna að hakka stjórnkerfið með okkur. Gerum þetta betra saman! Ég er hakkari líka því að ég er mannlegur. Ég geri mistök. Ég vil bæta mig og ég vil bæta samfélagið mitt.x.piratar.is er fyrsta hakkið af fjöldamörgum sem munu breyta Íslandi. Á þessu kerfi gefst öllum tækifæri til að taka þátt í stjórnsýslu landsins. Vertu með. Vertu hakkari!
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar