Ekki einelti Guðmundur Kjerúlf skrifar 4. febrúar 2013 06:00 Margir misskilja og misnota orðið einelti. Stjórnmálamenn, listamenn, íþróttamenn og fleiri nota orðið einelti um ýmislegt sem er alls ekki einelti en er e.t.v. dónaskapur, móðgun, hroki eða yfirgangur. Hugtakið einelti hefur sérstaka merkingu sem er mjög svipuð meðal vestrænna þjóða. Það er skilgreint sem framkoma sem er ámælisverð og stendur yfir í langan tíma. Til að hnykkja á því að framkoman þurfi að standa yfir í langan tíma er í sumum erlendum skilgreiningum talað um allt að sex mánuði. Einstakir atburðir geta aldrei verið einelti, einelti varir í mánuði og ár. Ég ætla að nefna tvö nýleg dæmi um misnotkun á hugtakinu einelti. 1. Eftir áramótin skrifaði fyrrverandi stjórnmálamaður og bloggari að íþróttafréttakona hefði verið lögð í einelti í áramótaskaupinu. Það kann að vera að umfjöllun skaupsins um konuna hafi verið dónaleg, of mikil, ekki fyndin eða á einhvern hátt ekki til fyrirmyndar en það snýst allt um smekk áhorfenda. Einelti snýst ekki um smekk og það getur aldrei átt sér stað í klukkutíma skemmtiþætti. 2. Eftir borgarafund í Grafarvogi sagði borgarstóri að hann hefði verið lagður í einelti á fundinum. Samkvæmt lýsingu þeirra sem sátu fundinn gekk mikið á þar, sumir voru dónalegir og notuðu ljót orð. Það að verða fyrir harðri og jafnvel særandi gagnrýni og dónaskap á fundi er að sjálfsögðu ekki gott en það er alls ekki einelti. Einelti stendur yfir mánuðum eða árum saman. Einelti er mjög alvarlegt og veldur þolanda, fjölskyldu og vinum viðkomandi miklum þjáningum. Það verður að bera meiri virðingu fyrir hugtakinu einelti og nota það af hófsemi, annað er vanvirðing við raunverulega þolendur eineltis. Ef orðið einelti er notað um allt sem miður fer í samfélaginu er verið að gengisfella það og gera það marklaust. Stjórnmálmenn og aðrir sem eru áberandi í samfélaginu þurfa að gæta sérstaks hófs við notkun hugtaksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Margir misskilja og misnota orðið einelti. Stjórnmálamenn, listamenn, íþróttamenn og fleiri nota orðið einelti um ýmislegt sem er alls ekki einelti en er e.t.v. dónaskapur, móðgun, hroki eða yfirgangur. Hugtakið einelti hefur sérstaka merkingu sem er mjög svipuð meðal vestrænna þjóða. Það er skilgreint sem framkoma sem er ámælisverð og stendur yfir í langan tíma. Til að hnykkja á því að framkoman þurfi að standa yfir í langan tíma er í sumum erlendum skilgreiningum talað um allt að sex mánuði. Einstakir atburðir geta aldrei verið einelti, einelti varir í mánuði og ár. Ég ætla að nefna tvö nýleg dæmi um misnotkun á hugtakinu einelti. 1. Eftir áramótin skrifaði fyrrverandi stjórnmálamaður og bloggari að íþróttafréttakona hefði verið lögð í einelti í áramótaskaupinu. Það kann að vera að umfjöllun skaupsins um konuna hafi verið dónaleg, of mikil, ekki fyndin eða á einhvern hátt ekki til fyrirmyndar en það snýst allt um smekk áhorfenda. Einelti snýst ekki um smekk og það getur aldrei átt sér stað í klukkutíma skemmtiþætti. 2. Eftir borgarafund í Grafarvogi sagði borgarstóri að hann hefði verið lagður í einelti á fundinum. Samkvæmt lýsingu þeirra sem sátu fundinn gekk mikið á þar, sumir voru dónalegir og notuðu ljót orð. Það að verða fyrir harðri og jafnvel særandi gagnrýni og dónaskap á fundi er að sjálfsögðu ekki gott en það er alls ekki einelti. Einelti stendur yfir mánuðum eða árum saman. Einelti er mjög alvarlegt og veldur þolanda, fjölskyldu og vinum viðkomandi miklum þjáningum. Það verður að bera meiri virðingu fyrir hugtakinu einelti og nota það af hófsemi, annað er vanvirðing við raunverulega þolendur eineltis. Ef orðið einelti er notað um allt sem miður fer í samfélaginu er verið að gengisfella það og gera það marklaust. Stjórnmálmenn og aðrir sem eru áberandi í samfélaginu þurfa að gæta sérstaks hófs við notkun hugtaksins.
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun