Vettel: Mun meiri munur á ökumönnum hér áður fyrr Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2013 12:15 Sebastian Vettel nordicphotos / getty Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. „Ég er ekki sammála þessum vangaveltum,“ sagði Vettel. „Það var einn kappakstur í Singapore sem var ekki spennandi, en það var algjör undantekning. Fyrir utan það mót hef ég þurft að hafa gríðarlega mikið fyrir hverjum sigri. Það munaði aðeins nokkrum sekúndum á mér og næsta manni allt síðasta mót en fyrir áratugi var oft munurinn um 30 sekúndur.“ Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um helgina og verður það fjórða árið í röð sem hann hirðir þann titil. „Það eru vissulega góðar líkur á því að ég verði heimsmeistari um næstu helgi og auðvitað mun ég gera mitt besta.“ „Þetta er skemmtileg braut í Japan og væri gaman að tryggja sér titilinn þar.“ Formúla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. „Ég er ekki sammála þessum vangaveltum,“ sagði Vettel. „Það var einn kappakstur í Singapore sem var ekki spennandi, en það var algjör undantekning. Fyrir utan það mót hef ég þurft að hafa gríðarlega mikið fyrir hverjum sigri. Það munaði aðeins nokkrum sekúndum á mér og næsta manni allt síðasta mót en fyrir áratugi var oft munurinn um 30 sekúndur.“ Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um helgina og verður það fjórða árið í röð sem hann hirðir þann titil. „Það eru vissulega góðar líkur á því að ég verði heimsmeistari um næstu helgi og auðvitað mun ég gera mitt besta.“ „Þetta er skemmtileg braut í Japan og væri gaman að tryggja sér titilinn þar.“
Formúla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira