Valdi föt á Streisand Sara McMahon skrifar 21. maí 2013 08:00 Edda Guðmundsdóttir starfar sem stílisti í New York. Hér er hún ásamt vinkonu sinni, Áslaugu Magnúsdóttur, á heiðurskvöldi Barbru Streisand. „Þetta var mjög skemmtilegt verkefni. Ég er tískustjórnandi fyrir viðburði hjá Film Society of Lincoln Center og starfið felur meðal annars í sér að fá fólk úr tískubransanum á viðburði sem þessa og einnig að velja fatnað á framkvæmdastjóra Film Society of Lincoln Center fyrir slíka viðburði,“ segir Edda Guðmundsdóttir stílisti. Hún valdi fatnað á Barbru Streisand þegar Film Society of Lincoln Center veitti henni heiðursverðlaun þann 22. apríl. Edda starfar sem stílisti í New York og vinnur meðal annars við tískuþætti fyrir tímarit og auglýsingar ásamt því að hafa tekið að sér verkefni fyrir Oprah Winfrey og fréttakonuna Diana Sawyer. Edda segir samstarfið við Streisand hafa gengið vel og að söngkonan hafi mætt vel undirbúin fyrir viðburðinn. „Hönnuðurinn Donna Karan er ein af hennar bestu vinkonum og hún var líka á staðnum og skaffaði fötin,“ útskýrir Edda. Aðspurð segir hún Streisand vera viðkunnalega konu með einstakan fatastíl. „Hún er mjög ákveðin kona og vissi nákvæmlega hvað hún vildi. Mér fannst gott að vinna með henni og hún er mjög viðkunnaleg og almennileg.“ Edda var viðstödd verðlaunaafhendinguna, sem fram fór í Lincoln Center, og segir kvöldið hafa heppnast vel í alla staði. „Bill Clinton hélt ræðu og Liza Minnelli og Tony Bennett sungu. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt því þetta var svokallað „old Hollywood“ viðburður og það er sjaldan sem manni gefst tækifæri á að umgangast slíkar goðsagnir.“ Næsta verkefni Eddu fyrir Film Society of Lincoln Center verður að stílisera gesti á frumsýningu nýrrar kvikmyndar spænska leikstjórans Pedro Almodóvar, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 4. júní. „Það er alltaf eitthvað nýtt og skemmtilegt verkefni að koma upp og síðustu þrjú ár hafa verið mikið kapphlaup við tímann,“ segir Edda að lokum. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegt verkefni. Ég er tískustjórnandi fyrir viðburði hjá Film Society of Lincoln Center og starfið felur meðal annars í sér að fá fólk úr tískubransanum á viðburði sem þessa og einnig að velja fatnað á framkvæmdastjóra Film Society of Lincoln Center fyrir slíka viðburði,“ segir Edda Guðmundsdóttir stílisti. Hún valdi fatnað á Barbru Streisand þegar Film Society of Lincoln Center veitti henni heiðursverðlaun þann 22. apríl. Edda starfar sem stílisti í New York og vinnur meðal annars við tískuþætti fyrir tímarit og auglýsingar ásamt því að hafa tekið að sér verkefni fyrir Oprah Winfrey og fréttakonuna Diana Sawyer. Edda segir samstarfið við Streisand hafa gengið vel og að söngkonan hafi mætt vel undirbúin fyrir viðburðinn. „Hönnuðurinn Donna Karan er ein af hennar bestu vinkonum og hún var líka á staðnum og skaffaði fötin,“ útskýrir Edda. Aðspurð segir hún Streisand vera viðkunnalega konu með einstakan fatastíl. „Hún er mjög ákveðin kona og vissi nákvæmlega hvað hún vildi. Mér fannst gott að vinna með henni og hún er mjög viðkunnaleg og almennileg.“ Edda var viðstödd verðlaunaafhendinguna, sem fram fór í Lincoln Center, og segir kvöldið hafa heppnast vel í alla staði. „Bill Clinton hélt ræðu og Liza Minnelli og Tony Bennett sungu. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt því þetta var svokallað „old Hollywood“ viðburður og það er sjaldan sem manni gefst tækifæri á að umgangast slíkar goðsagnir.“ Næsta verkefni Eddu fyrir Film Society of Lincoln Center verður að stílisera gesti á frumsýningu nýrrar kvikmyndar spænska leikstjórans Pedro Almodóvar, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 4. júní. „Það er alltaf eitthvað nýtt og skemmtilegt verkefni að koma upp og síðustu þrjú ár hafa verið mikið kapphlaup við tímann,“ segir Edda að lokum.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira