Skaðaminnkun er mannréttindamál Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2013 06:00 Dögun finnst mikilvægt að mannréttindi séu virt og ekki síður mannréttindi fíkniefnaneytenda. Við viljum nálgast fíkniefnavandann sem heilbrigðismál með skaðaminnkun að leiðarljósi. Skaðaminnkun snýst um að takmarka það tjón sem fíklar valda sjálfum sér og öðrum í samfélaginu. Gott dæmi um skaðaminnkun er að láta mann sem drekkur úr brotnu glasi hafa heilt glas. Dögun vill veita fíkniefnaneytendum sem sprauta sig í æð aðgengi að svokölluðu neyslurými. Þar gætu þeir sprautað sig undir eftirliti heilbrigðisstarfsfólks og notið almennrar heilsugæslu og aðhlynningar. Það yrði ávinningur af því að fíklar fengju heilbrigðisþjónustu á slíkum stað, t.d. lyf við sýkingum. Það hefur sýnt sig og sannað erlendis að aðstaða til neyslu fíkniefna kemur í veg fyrir smit og dreifingu alvarlegra sjúkdóma. Við í Dögun viljum ekki útvega efnin – við viljum hins vegar draga úr skaða af völdum neyslunnar. Þess vegna mun slík þjónusta við fíkniefnaneytendur minnka álag og kostnað innan heilbrigðiskerfisins til lengri tíma litið. Mannréttindi og mannúð leiða til heilbrigðara samfélags – afglæpavæðum fíkniefnaneytendur og aukum lífsgæði einstaklinga. X-T Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Dögun finnst mikilvægt að mannréttindi séu virt og ekki síður mannréttindi fíkniefnaneytenda. Við viljum nálgast fíkniefnavandann sem heilbrigðismál með skaðaminnkun að leiðarljósi. Skaðaminnkun snýst um að takmarka það tjón sem fíklar valda sjálfum sér og öðrum í samfélaginu. Gott dæmi um skaðaminnkun er að láta mann sem drekkur úr brotnu glasi hafa heilt glas. Dögun vill veita fíkniefnaneytendum sem sprauta sig í æð aðgengi að svokölluðu neyslurými. Þar gætu þeir sprautað sig undir eftirliti heilbrigðisstarfsfólks og notið almennrar heilsugæslu og aðhlynningar. Það yrði ávinningur af því að fíklar fengju heilbrigðisþjónustu á slíkum stað, t.d. lyf við sýkingum. Það hefur sýnt sig og sannað erlendis að aðstaða til neyslu fíkniefna kemur í veg fyrir smit og dreifingu alvarlegra sjúkdóma. Við í Dögun viljum ekki útvega efnin – við viljum hins vegar draga úr skaða af völdum neyslunnar. Þess vegna mun slík þjónusta við fíkniefnaneytendur minnka álag og kostnað innan heilbrigðiskerfisins til lengri tíma litið. Mannréttindi og mannúð leiða til heilbrigðara samfélags – afglæpavæðum fíkniefnaneytendur og aukum lífsgæði einstaklinga. X-T
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar