Hjálpum þeim Natan Kolbeinsson skrifar 27. apríl 2013 06:00 Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar