Lét drauminn rætast og flutti út með fjölskylduna Ellý Ármanns skrifar 23. maí 2013 14:45 „Ég stofnaði YourBenefit fyrir tveimur árum síðan og var með vinnustofu ásamt tveimur systrum mínum. Önnur er listmálari og hin grafískur hönnuður og útstillingahönnuður," segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir, 40 ára, en hún er búsett í Mílanó ásamt fjölskydu sinni þar sem hún leggur stund á fatahönnun í skólanum Istituto di Moda Burgo. Kolbrún saumar fatnaðinn sjálf en er líka með saumakonur í vinnu. Fékk flugu í hausinn „Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það og maðurinn minn, Hafsteinn Ágúst, notaði tækifærið og tók sér árs leyfi frá vinnu og langt kominn með MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu. Börnin þrjú eru í fjarnámi frá sínum skóla á Íslandi og maðurinn minn kennir þeim," útskýrir Kolbrún. Selur fatnað sem hún hannar og saumar „Í október mun ég koma aftur til Íslands með diplómagráðu í fatahönnun. Núna á meðan á náminu stendur er ég að selja fatnað bæði til Íslands og hérna úti og þá aðallega í gegnum Facebook síðuna mína. Ég stefni á að koma vörunni í verslanir bæði heima og hér í Ítalíu," segir Kolbrún. „Ég legg áherslu á kvenleg snið," segir Kolbrún. Blússa og pils. Kvenleikinn allsráðandi. Kolbrún í faðmi fjölskyldunnar. Síðan hennar Kolbrúnar á Facebook. Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
„Ég stofnaði YourBenefit fyrir tveimur árum síðan og var með vinnustofu ásamt tveimur systrum mínum. Önnur er listmálari og hin grafískur hönnuður og útstillingahönnuður," segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir, 40 ára, en hún er búsett í Mílanó ásamt fjölskydu sinni þar sem hún leggur stund á fatahönnun í skólanum Istituto di Moda Burgo. Kolbrún saumar fatnaðinn sjálf en er líka með saumakonur í vinnu. Fékk flugu í hausinn „Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það og maðurinn minn, Hafsteinn Ágúst, notaði tækifærið og tók sér árs leyfi frá vinnu og langt kominn með MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu. Börnin þrjú eru í fjarnámi frá sínum skóla á Íslandi og maðurinn minn kennir þeim," útskýrir Kolbrún. Selur fatnað sem hún hannar og saumar „Í október mun ég koma aftur til Íslands með diplómagráðu í fatahönnun. Núna á meðan á náminu stendur er ég að selja fatnað bæði til Íslands og hérna úti og þá aðallega í gegnum Facebook síðuna mína. Ég stefni á að koma vörunni í verslanir bæði heima og hér í Ítalíu," segir Kolbrún. „Ég legg áherslu á kvenleg snið," segir Kolbrún. Blússa og pils. Kvenleikinn allsráðandi. Kolbrún í faðmi fjölskyldunnar. Síðan hennar Kolbrúnar á Facebook.
Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira