Fjöldi þekktra Íslendinga mætti á tónleika ensku gítarhetjunnar Jeff Beck í Háskólabíói á fimmtudagskvöld.
Á meðal gesta voru Stuðmennirnir Jakob Frímann Magnússon og Egill Ólafsson, útvarpskonan Andrea Jónsdóttir, Gunnar Bjarni Ragnarsson úr Jet Black Joe og Hollywood-leikkonan Anita Briem.
Stjörnur sáu Jeff Beck
Freyr Bjarnason skrifar
