Eykon sækir um leitarleyfi í Noregi Kristján Már Unnarsson skrifar 19. ágúst 2013 18:54 Íslenskt fyrirtæki undirbýr olíuleit í Noregi. Olíufélagið Eykon hefur sett upp tólf manna starfsstöð í Osló og sækir um leitarleyfi í norskri lögsögu í næsta mánuði. Félögin Eykon og Kolvetni ehf. sameinuðust í dag undir nafni Eykons. Því var spáð að úthlutun olíuleitarleyfa á Drekasvæðið gæti kveikt íslenska vaxtarsprota í þessum geira en þrjú íslensk félög voru í hópi umsækjenda. Tvö þeirra runnu saman í dag, Eykon og Kolvetni, að sögn Gunnlaugs Jónssonar, sem hefur bæði verið stjórnarformaður Kolvetna og framkvæmdastjóri Eykons, en sömu aðilar hafa verið lykilhluthafar í báðum félögum. Helstu aðstandendur hins sameinaða félags eru, auk Gunnlaugs, Heiðar Már Guðjónsson, Verkfræðistofan Mannvit og Norðmaðurinn Terje Hagevang, sem stýrir nýrri starfsstöð félagsins í Noregi. Gunnlaugur segir norska umhverfið hagstætt fyrir lítil félög en einnig sjái Eykon fyrir sér samstarf við stærri aðila og starfssvæðið er skilgreint sem allt Norður-Atlantshaf. Eykon er langt kominn með að ráða tólf manna hóp sérfræðinga til starfa í Osló til að leita á olíusvæðum Noregs. Félagið hyggst senda inn umsókn um leitar- og vinnsluleyfi í byrjun september og vonast til að fá úthlutað í janúar á næsta ári. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 greindi Gunnlaugur nánar frá þessum áformum. Tengdar fréttir Terje Hagevang til liðs við olíuleit Íslendinga Helsti sérfræðingur Norðmanna um auðlindir Jan Mayen-svæðisins, jarðfræðingurinn og olíuforstjórinn Terje Hagevang, hefur ráðið sig til starfa fyrir íslenska félagið Eykon Energy. 11. júní 2013 18:45 Kínverjar skrefi nær Drekanum Orkustofnun stefnir að því að úthluta þriðja olíuleitarleyfinu á Drekasvæðið í haust, - til Eykons Energy og kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC. 13. ágúst 2013 19:05 Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC ("sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. 5. júní 2013 12:00 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Sjá meira
Íslenskt fyrirtæki undirbýr olíuleit í Noregi. Olíufélagið Eykon hefur sett upp tólf manna starfsstöð í Osló og sækir um leitarleyfi í norskri lögsögu í næsta mánuði. Félögin Eykon og Kolvetni ehf. sameinuðust í dag undir nafni Eykons. Því var spáð að úthlutun olíuleitarleyfa á Drekasvæðið gæti kveikt íslenska vaxtarsprota í þessum geira en þrjú íslensk félög voru í hópi umsækjenda. Tvö þeirra runnu saman í dag, Eykon og Kolvetni, að sögn Gunnlaugs Jónssonar, sem hefur bæði verið stjórnarformaður Kolvetna og framkvæmdastjóri Eykons, en sömu aðilar hafa verið lykilhluthafar í báðum félögum. Helstu aðstandendur hins sameinaða félags eru, auk Gunnlaugs, Heiðar Már Guðjónsson, Verkfræðistofan Mannvit og Norðmaðurinn Terje Hagevang, sem stýrir nýrri starfsstöð félagsins í Noregi. Gunnlaugur segir norska umhverfið hagstætt fyrir lítil félög en einnig sjái Eykon fyrir sér samstarf við stærri aðila og starfssvæðið er skilgreint sem allt Norður-Atlantshaf. Eykon er langt kominn með að ráða tólf manna hóp sérfræðinga til starfa í Osló til að leita á olíusvæðum Noregs. Félagið hyggst senda inn umsókn um leitar- og vinnsluleyfi í byrjun september og vonast til að fá úthlutað í janúar á næsta ári. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 greindi Gunnlaugur nánar frá þessum áformum.
Tengdar fréttir Terje Hagevang til liðs við olíuleit Íslendinga Helsti sérfræðingur Norðmanna um auðlindir Jan Mayen-svæðisins, jarðfræðingurinn og olíuforstjórinn Terje Hagevang, hefur ráðið sig til starfa fyrir íslenska félagið Eykon Energy. 11. júní 2013 18:45 Kínverjar skrefi nær Drekanum Orkustofnun stefnir að því að úthluta þriðja olíuleitarleyfinu á Drekasvæðið í haust, - til Eykons Energy og kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC. 13. ágúst 2013 19:05 Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC ("sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. 5. júní 2013 12:00 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Sjá meira
Terje Hagevang til liðs við olíuleit Íslendinga Helsti sérfræðingur Norðmanna um auðlindir Jan Mayen-svæðisins, jarðfræðingurinn og olíuforstjórinn Terje Hagevang, hefur ráðið sig til starfa fyrir íslenska félagið Eykon Energy. 11. júní 2013 18:45
Kínverjar skrefi nær Drekanum Orkustofnun stefnir að því að úthluta þriðja olíuleitarleyfinu á Drekasvæðið í haust, - til Eykons Energy og kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC. 13. ágúst 2013 19:05
Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC ("sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. 5. júní 2013 12:00