Lífið

Enn breytir hún um hárgreiðslu

Tónlistarkonan Lady Gaga sýndi nýju hárgreiðsluna sína um helgina í Vestur-Hollywood þegar hún skemmti sér á hótelinu Chateau Marmont.

Nú býður lafðin upp á stutt, aflitað hár en hún er eiginlega búin að vera með allar hárgreiðslur sem fyrirfinnast í þessum heimi.

Ný týpa.
Lítið er búið að sjást af Gaga eftir að hún fór í mjaðmaraðgerð fyrr á árinu. Síðustu vikur hefur hún nokkrum sinnum sést í veglegum hjólastólum sem hafa annað hvort verið merkjavara eða úr skíragulli.

Hefur prófað ýmislegt.
Í hjólastól frá Louis Vuitton.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.