Lífið

Ávallt flottur í tauinu

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Ali er ávallt í nýjum fötum þegar hann labbar fram hjá kaffihúsinu sem ljósmyndarinn vinnur á.
Ali er ávallt í nýjum fötum þegar hann labbar fram hjá kaffihúsinu sem ljósmyndarinn vinnur á.
Ástralski ljósmyndarinn Zoe Spawton sem er búsettur í Berlín heldur úti myndablogginu What Ali Wore.

Á hverjum morgni klukkan 9:05 gengur hinn tyrkneski Ali fram hjá vinnustað Spawton, en hann er einkar flottur í tauinu og ávallt í nýjum fötum.

Ali starfaði áður sem læknir, en hann hefur búið í Berlín í 44 ár. Hann á átján börn og starfar nú sem klæðskeri. Hann segist eiga yfir áttatíu jakkaföt og er alltaf til í að stilla sér upp fyrir myndatöku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.