Range Rover þakinn 57.412 smápeningum Finnur Thorlacius skrifar 23. mars 2013 11:30 Á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Hvar annarsstaðar gera menn svona en í Arabalöndunum? Ekki skortir þar að minnsta kosti fé til þessháttar hluta, en eiganda þessa Range Rover munaði lítið um þær 57.412 smámyntir sem þekja ytra byrði hans. Smámyntirnar eru frá Qatar, Kuwait, Oman og Saudi Arabíu og fá fánar þeirra þjóða einnig sess viðsvegar um bílinn. Ekki fylgir sögunni hversu mikið hann þyngist við þennan gjörning, en það hlýtur að vera umtalsvert. Niðurstaðan er hinsvegar einn alljótasti Range Rover sem sögur fara af og mikil synd að fara svona með fallegan bíl. En á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Í myndskeiðinu hér að ofan má virða betur fyrir sér afrakstur þessarar sérstæðu límingarvinnu. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent
Á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Hvar annarsstaðar gera menn svona en í Arabalöndunum? Ekki skortir þar að minnsta kosti fé til þessháttar hluta, en eiganda þessa Range Rover munaði lítið um þær 57.412 smámyntir sem þekja ytra byrði hans. Smámyntirnar eru frá Qatar, Kuwait, Oman og Saudi Arabíu og fá fánar þeirra þjóða einnig sess viðsvegar um bílinn. Ekki fylgir sögunni hversu mikið hann þyngist við þennan gjörning, en það hlýtur að vera umtalsvert. Niðurstaðan er hinsvegar einn alljótasti Range Rover sem sögur fara af og mikil synd að fara svona með fallegan bíl. En á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Í myndskeiðinu hér að ofan má virða betur fyrir sér afrakstur þessarar sérstæðu límingarvinnu.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent