Kostir fleiri en gallar fyrir níu af tíu 4. júlí 2013 07:00 Frá fundi með Maríu Damaniki, framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála ESB. Doktor í stjórnmálahagfræði segir að í aðildarsamningi Íslands verði að tryggja að tillögur fiskifræðinga um hámarksafla haldi. Fréttablaðið/Valli Kostir við aðild að Evrópusambandinu (ESB) eru fleiri en ókostirnir fyrir að minnsta kosti 90 prósent þjóðarinnar. Þetta er mat Magnúsar Bjarnasonar, doktors í stjórnmálahagfræði. Í grein sem Magnús ritaði nýverið í efnahagsritið Vísbendingu fer Magnús yfir þau atriði sem upp á vantar að EES aðild Íslands jafngildi fullri ESB-aðild. „Tollabandalagið stuðlar að ódýrari og einfaldari inn- og útflutningi en ella með auknum viðskiptum og samkeppni,“ segir hann og bætir við að andstaða við tollabandalagið jafngildi stuðningi við höft. „Hverjir vilja þau? Varla aðrir en einokunarkaupmenn.“ Þá segir Magnús að Íslendingar myndu, líkt og Svíar og Finnar, geta styrkt landbúnað umfram það sem almennt gerist í ESB vegna þess að um heimskautalandbúnað væri að ræða. Þá sé ekki að sjá að ný aðildarríki ESB hafi lent í vandræðum vegna dýra- og plöntusjúkdóma, enda sé heilbrigðiseftirlit strangt í Evrópu. „Andstaðan kemur einkum frá þeim sem lifa af styrkum og fela sig bakvið tollvernd,“ segir hann. Að mati Magnúsar er lítil tormerki á því að afnema takmarkanir á fjárfestingum útlendinga í sjávarútvegi og bendir á að fram að hruni 2008 hafi ekkert bannað eigendum sjávarútvegsfyrirtækja að flytja hagnað sinn úr landi og fjárfesta erlendis. „Og sumir gerðu það,“ segir hann. Svo framarlega sem rányrkja yrði útilokuð og skilyrði sett um ráðstöfun arðs yrði ESB-aðild ekki vandamál fyrir sjávarútveginn. Magnús bendir líka á að ríki geti gengið í ESB með efnhagsmál í ólestri og tekið þátt í öllu samstarfi nema myntsamstarfinu. „Oftast þurfa þjóðirnar að taka sig á í efnahagsmálum til að taka upp evruna sem gjaldmiðil.“ Í doktorsritgerð Magnúsar frá árinu 2010 segir hann að til langs tíma, og að því gefnu að samkomulag náist um nauðsynlega vernd fiskistofna, megi gera ráð fyrir að hagvöxtur yrði hér sex til sjö prósentum meiri innan ESB en utan. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Kostir við aðild að Evrópusambandinu (ESB) eru fleiri en ókostirnir fyrir að minnsta kosti 90 prósent þjóðarinnar. Þetta er mat Magnúsar Bjarnasonar, doktors í stjórnmálahagfræði. Í grein sem Magnús ritaði nýverið í efnahagsritið Vísbendingu fer Magnús yfir þau atriði sem upp á vantar að EES aðild Íslands jafngildi fullri ESB-aðild. „Tollabandalagið stuðlar að ódýrari og einfaldari inn- og útflutningi en ella með auknum viðskiptum og samkeppni,“ segir hann og bætir við að andstaða við tollabandalagið jafngildi stuðningi við höft. „Hverjir vilja þau? Varla aðrir en einokunarkaupmenn.“ Þá segir Magnús að Íslendingar myndu, líkt og Svíar og Finnar, geta styrkt landbúnað umfram það sem almennt gerist í ESB vegna þess að um heimskautalandbúnað væri að ræða. Þá sé ekki að sjá að ný aðildarríki ESB hafi lent í vandræðum vegna dýra- og plöntusjúkdóma, enda sé heilbrigðiseftirlit strangt í Evrópu. „Andstaðan kemur einkum frá þeim sem lifa af styrkum og fela sig bakvið tollvernd,“ segir hann. Að mati Magnúsar er lítil tormerki á því að afnema takmarkanir á fjárfestingum útlendinga í sjávarútvegi og bendir á að fram að hruni 2008 hafi ekkert bannað eigendum sjávarútvegsfyrirtækja að flytja hagnað sinn úr landi og fjárfesta erlendis. „Og sumir gerðu það,“ segir hann. Svo framarlega sem rányrkja yrði útilokuð og skilyrði sett um ráðstöfun arðs yrði ESB-aðild ekki vandamál fyrir sjávarútveginn. Magnús bendir líka á að ríki geti gengið í ESB með efnhagsmál í ólestri og tekið þátt í öllu samstarfi nema myntsamstarfinu. „Oftast þurfa þjóðirnar að taka sig á í efnahagsmálum til að taka upp evruna sem gjaldmiðil.“ Í doktorsritgerð Magnúsar frá árinu 2010 segir hann að til langs tíma, og að því gefnu að samkomulag náist um nauðsynlega vernd fiskistofna, megi gera ráð fyrir að hagvöxtur yrði hér sex til sjö prósentum meiri innan ESB en utan.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent