Listamenn verja hagsmuni þeirra sem níðast á þeim Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. október 2013 15:54 Helgi Hrafn segir að að breytingarnar sem hafi orðið til með internetinu, séu kannski óþægilegri en aðrar byltingar því hún hafi gerst á svo skömmum tíma. mynd/Pjetur Sigurðsson Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, svarar grein Bubba Morthens, „Er stolið mikið á þínum heimili?“ í opnu bréfi á bloggsíðu Pírata. „Ég er einn af þessum þingmönnum sem þú nefnir, en mig langar til þess að útskýra aðeins betur,“ segir Helgi Hrafn. “Nú er fólk komið á þing sem telur þetta eðlilegt og vill einfaldlega að ég aðlagi mig og komi til móts við þjófana,“ segir Bubbi í grein sinni. Helgi Hrafn segir að þetta sé ekki endilega eðlilegt, því hvað sé eðlilegt? En það sé er hinsvegar óhjákvæmilegt. Vandamálið sé eftirfarandi. Internetið bjóði ekki upp á sömu takmarkanir og raunheimar gerðu þegar kassettu-, plötu- og diskasala var burðarás iðnaðarins. Hann segir vandamálið ekki siðferðislegt álitamál, heldur tæknilegt og óumflýjanlegan raunveruleika. Það sé eins með höfundarrétt og margar ágætar, klassískar hugmyndir, að hann var útfærður án tillits til þeirrar tækniframþróunar sem hefur átt sér stað síðasta einn og hálfa áratuginn eða svo. Hann nefnir sem dæmi að þegar vatnsleiðslur komu til sögunnar,misstu allir vatnsberar vinnuna. Það hafi ekki endilega verið sanngjarnt eða „eðlilegt”, en óhjákvæmilegt. Fólk hafi fundið sér annað að starfa við. Helgi Hrafn segir að að breytingarnar sem hafi orðið til með internetinu, séu kannski óþægilegri en aðrar byltingar því hún hafi gerst á svo skömmum tíma. „Ég get komið með hugmyndir að því hvernig þú getur eflt tekjurnar, en fyrst þurfum við að vera á sömu blaðsíðu þegar kemur að því að breytinga er þörf.“ Hann lýsir því svo hvernig það sé gríðarlega flókið að fylgjast með því hvað aðilar setji á netið og veltir því fyrir sér hvernig ætti að fara að. Um sé að ræða hundruð milljóna síða sem setja alls konar efni inn. Helgi Hrafn lýkur svo grein sinni á þessum orðum: „Þetta er síðan fyrir utan reiðikastið sem ég gæti tekið gagnvart hefðbundnum dreifingaraðilum, en listamenn virðast vera orðnir svo vanir því að láta taka sig ósmurt í afturendann af nú úreldum og gagnslausum milliliðum að listamenn eru farnir að verja sömu hagsmuni og hafa alltaf tekið bróðurpartinn af vinnu þeirra. En það er önnur umræða.“ Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, svarar grein Bubba Morthens, „Er stolið mikið á þínum heimili?“ í opnu bréfi á bloggsíðu Pírata. „Ég er einn af þessum þingmönnum sem þú nefnir, en mig langar til þess að útskýra aðeins betur,“ segir Helgi Hrafn. “Nú er fólk komið á þing sem telur þetta eðlilegt og vill einfaldlega að ég aðlagi mig og komi til móts við þjófana,“ segir Bubbi í grein sinni. Helgi Hrafn segir að þetta sé ekki endilega eðlilegt, því hvað sé eðlilegt? En það sé er hinsvegar óhjákvæmilegt. Vandamálið sé eftirfarandi. Internetið bjóði ekki upp á sömu takmarkanir og raunheimar gerðu þegar kassettu-, plötu- og diskasala var burðarás iðnaðarins. Hann segir vandamálið ekki siðferðislegt álitamál, heldur tæknilegt og óumflýjanlegan raunveruleika. Það sé eins með höfundarrétt og margar ágætar, klassískar hugmyndir, að hann var útfærður án tillits til þeirrar tækniframþróunar sem hefur átt sér stað síðasta einn og hálfa áratuginn eða svo. Hann nefnir sem dæmi að þegar vatnsleiðslur komu til sögunnar,misstu allir vatnsberar vinnuna. Það hafi ekki endilega verið sanngjarnt eða „eðlilegt”, en óhjákvæmilegt. Fólk hafi fundið sér annað að starfa við. Helgi Hrafn segir að að breytingarnar sem hafi orðið til með internetinu, séu kannski óþægilegri en aðrar byltingar því hún hafi gerst á svo skömmum tíma. „Ég get komið með hugmyndir að því hvernig þú getur eflt tekjurnar, en fyrst þurfum við að vera á sömu blaðsíðu þegar kemur að því að breytinga er þörf.“ Hann lýsir því svo hvernig það sé gríðarlega flókið að fylgjast með því hvað aðilar setji á netið og veltir því fyrir sér hvernig ætti að fara að. Um sé að ræða hundruð milljóna síða sem setja alls konar efni inn. Helgi Hrafn lýkur svo grein sinni á þessum orðum: „Þetta er síðan fyrir utan reiðikastið sem ég gæti tekið gagnvart hefðbundnum dreifingaraðilum, en listamenn virðast vera orðnir svo vanir því að láta taka sig ósmurt í afturendann af nú úreldum og gagnslausum milliliðum að listamenn eru farnir að verja sömu hagsmuni og hafa alltaf tekið bróðurpartinn af vinnu þeirra. En það er önnur umræða.“
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira