Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 14:45 Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent
Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent