BMW hugleiðir framleiðslu M-útgáfu 7-línunnar Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2013 11:15 BMW 7 Alpina Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum. Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent
Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum.
Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent