Automobile prófar Subaru XV á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2013 15:45 Kunnugleg sjón fyrir mörlandann. Á bílavef hins þekkta bílatímarits Automobile er eitt aðalumfjöllunarefnið prófun á Subaru XV Hybrid bíl á Íslandi. Í greininni kemur fram að staðarvalið sé einfaldlega tilkomið vegna áhuga þeirra sem prófuðu bílinn á að heimsækja Ísland. Greinin byrjar reyndar svona: „Á Íslandi festast stundum snjóplógarnir og að sú staðreynd sé alls ekki hughreystandi fyrir leiðangursmenn“. Greinarritara fannst einnig kjörið að prófunin á þessum nýja Hybrid-bíl færi fram í landi þar sem 72% allrar orku sem notuð er sé innlend og umhverfisvæn. Einnig kemur fram í greininni að Subaru XV bílnum var fylgt af breyttum Toyota Land Cruiser og Land Rover Defender bílum á 44 tommu dekkjum í eigu Íslendinga sem í leiðinni voru þeirra leiðsögumenn. Hér má finna greinina um reynsluaksturinn á Íslandi.Sullað á Íslandi Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent
Á bílavef hins þekkta bílatímarits Automobile er eitt aðalumfjöllunarefnið prófun á Subaru XV Hybrid bíl á Íslandi. Í greininni kemur fram að staðarvalið sé einfaldlega tilkomið vegna áhuga þeirra sem prófuðu bílinn á að heimsækja Ísland. Greinin byrjar reyndar svona: „Á Íslandi festast stundum snjóplógarnir og að sú staðreynd sé alls ekki hughreystandi fyrir leiðangursmenn“. Greinarritara fannst einnig kjörið að prófunin á þessum nýja Hybrid-bíl færi fram í landi þar sem 72% allrar orku sem notuð er sé innlend og umhverfisvæn. Einnig kemur fram í greininni að Subaru XV bílnum var fylgt af breyttum Toyota Land Cruiser og Land Rover Defender bílum á 44 tommu dekkjum í eigu Íslendinga sem í leiðinni voru þeirra leiðsögumenn. Hér má finna greinina um reynsluaksturinn á Íslandi.Sullað á Íslandi
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent