Hyundai rekur þróunarstjórann vegna innkallana Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 13:15 Hyundai Genesis Innköllun á 150.000 Hyundai Genesis bílum hefur orðið til þess að fyrirtækið hefur rekið þróunarstjóra sinn og tvo undimenn hans. Innköllun bílanna var vegna leka í bremsuvökva sem skemmdi út frá sér. Það var meira en ráðendur í Hyundai þoldu og þróunarstjórinn Kwon Moon-sik fékk að fjúka. Hyundai segir að þessi brottvikning sé til marks um skuldbindingu fyrirtækisins til gæðastjórnunar og að slík mistök verði ekki liðin. Kwon Moon-sik var ekki langlífur hjá Hyundai en hann entist í eitt ár í þessu starfi. Það er greinilega heitt undir þessari stöðu. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent
Innköllun á 150.000 Hyundai Genesis bílum hefur orðið til þess að fyrirtækið hefur rekið þróunarstjóra sinn og tvo undimenn hans. Innköllun bílanna var vegna leka í bremsuvökva sem skemmdi út frá sér. Það var meira en ráðendur í Hyundai þoldu og þróunarstjórinn Kwon Moon-sik fékk að fjúka. Hyundai segir að þessi brottvikning sé til marks um skuldbindingu fyrirtækisins til gæðastjórnunar og að slík mistök verði ekki liðin. Kwon Moon-sik var ekki langlífur hjá Hyundai en hann entist í eitt ár í þessu starfi. Það er greinilega heitt undir þessari stöðu.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent