Vodafone og Nova sameina dreifikerfin Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. nóvember 2013 21:11 mynd/365 Til stendur að sameina dreifikerfi fjarskiptafélaganna Nova og Vodafone í eitt alhliða farsímadreifikerfi. Fjarskiptafélögin hafa ákveðið að ganga til formlegra viðræðna um stofnun nýs rekstrarfélags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone og Nova. Hið nýja rekstrarfélag mun reka sameinað farsímakerfi félaganna tveggja. Í tilkynningunni segir að engin breyting verði á samkeppni félaganna á fjarskiptamarkaði, þar sem samreksturinn snýr einungis að tæknilegu þáttum í rekstri þeirra. Reynsla annarra landa af sambærilegum samrekstri er góð, til dæmis í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi. Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone segir að snjalltæknin sé samskiptamáti framtíðarinnar. „Almenningur treystir á að gagnaflutningshraði sé í samræmi við þarfirnar. Hingað til hefur samrekstur símafyrirtækjanna á dreifikerfum verið takmarkaður en með tæknilegum samrekstri skapast möguleikar til að gera Ísland að einu best tengda samfélagi í veröldinni.“ Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdarstjóri Nova, segir að þau telji það skynsamlegt út frá mörgum sjónarhornum að sameina rekstur dreifikerfanna. „Með því næst fram veruleg hagræðing í rekstri og við munum geta boðið öflugri þjónustu með minni tilkostnaði.“ Undirbúningsvinna vegna stofnunar félagsins hefur farið fram um nokkra hríð með vitneskju Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar. Vodafone og Nova munu óska eftir heimild þessara aðila til að stofna nýja rekstrarfélagið og að þeim fengnum mun félagið taka til starfa. Vonir standa til að það verði á fyrri hluta ársins 2014. Í tilkynningunni segir að með sameiningu dreifikerfanna skapist mikil tækifæri til stækkunar og verulegt hagræði náist í fjárfestingum og rekstri. Einnig verður þétting og uppbygging kerfisins hraðari en annars væri mögulegt. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Til stendur að sameina dreifikerfi fjarskiptafélaganna Nova og Vodafone í eitt alhliða farsímadreifikerfi. Fjarskiptafélögin hafa ákveðið að ganga til formlegra viðræðna um stofnun nýs rekstrarfélags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone og Nova. Hið nýja rekstrarfélag mun reka sameinað farsímakerfi félaganna tveggja. Í tilkynningunni segir að engin breyting verði á samkeppni félaganna á fjarskiptamarkaði, þar sem samreksturinn snýr einungis að tæknilegu þáttum í rekstri þeirra. Reynsla annarra landa af sambærilegum samrekstri er góð, til dæmis í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi. Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone segir að snjalltæknin sé samskiptamáti framtíðarinnar. „Almenningur treystir á að gagnaflutningshraði sé í samræmi við þarfirnar. Hingað til hefur samrekstur símafyrirtækjanna á dreifikerfum verið takmarkaður en með tæknilegum samrekstri skapast möguleikar til að gera Ísland að einu best tengda samfélagi í veröldinni.“ Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdarstjóri Nova, segir að þau telji það skynsamlegt út frá mörgum sjónarhornum að sameina rekstur dreifikerfanna. „Með því næst fram veruleg hagræðing í rekstri og við munum geta boðið öflugri þjónustu með minni tilkostnaði.“ Undirbúningsvinna vegna stofnunar félagsins hefur farið fram um nokkra hríð með vitneskju Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar. Vodafone og Nova munu óska eftir heimild þessara aðila til að stofna nýja rekstrarfélagið og að þeim fengnum mun félagið taka til starfa. Vonir standa til að það verði á fyrri hluta ársins 2014. Í tilkynningunni segir að með sameiningu dreifikerfanna skapist mikil tækifæri til stækkunar og verulegt hagræði náist í fjárfestingum og rekstri. Einnig verður þétting og uppbygging kerfisins hraðari en annars væri mögulegt.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira