Viðskipti innlent

Hagnaður af Airwaves

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Grímur Atlason er framkvæmdastjóri félagsins.
Grímur Atlason er framkvæmdastjóri félagsins. Mynd/Valli
Reksturs Airwaves var mun betri í fyrra en árið á undan. Þetta kemur fram hjá Viðskiptablaðinu.

Félagið IA tónlistarhátíð ehf., rekstrarfélag hátíðarinnar, skilaði 14,6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt ársreikningi fyrir árið 2012. Þetta var í fyrsta sinn síðan IA tónlistarhátið ehf. tók yfir reksur Airwaves árið 2010 sem hagnaður varð af rekstrinum.



Árið áður var tap af rekstrinum upp á rúmar 4 milljónir. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×