Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 12:00 Chevrolet Trax Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent
Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent