Tiger ánægður með árið hjá sér 19. september 2013 15:45 AP/Getty Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár. Golf Mest lesið Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Fótbolti Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár.
Golf Mest lesið Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Fótbolti Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira