Haustsýning hjá Toyota og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2013 08:45 Toyota Corolla og Auris TS Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent
Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h
Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent