Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2013 12:45 Ford Kuga er einn þeirra bílaleigubíla sem seldir verða Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar. Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent
Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar.
Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent