Spennandi sýning á Árbæjarsafni Ellý Ármanns skrifar 7. júní 2013 14:30 Meðfylgjandi myndir voru teknar í Kornhúsinu í Árbæjarsafni þegar sýningin Framtíðarsýn og fortíðarhyggja, húsvernd og skipulagsmál í miðbæ Reykjavíkur á síðari hluta 20. aldar var formlega opnuð. Sýningin er á vegum nemenda í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands í samvinnu við Árbæjarsafn. Á þessari sýningu eru sagðar sögur af þróun og mótun elsta hluta Reykjavíkur. Sagt er frá stórkarlalegu skipulagi og metnaðarfullri framtíðarsýn, hugmyndum um bílaborgina og stórhýsum sem aldrei risu. Þá er sagt frá gömlum húsum sem hafa horfið og öðrum sem fengu að standa og hafa öðlast nýtt líf. Einnig húsum sem hafa skipt um hlutverk í takt við breytingar í samfélaginu. Þá fáum við að sjá hvernig götur segja sögu borgar í stöðugri þróun. Þetta er saga sem ekki sér fyrir endann á. Í hugum margra er miðborg Reykjavíkur sérstök, jafnvel einstök. Heildaryfirbragð svæðisins kann að þykja nokkuð sundurleitt, enda má finna þar gömul lágreist timburhús frá 19. öld innan um stórhýsi 20. aldar. Timbur, bárujárn, steinsteypa og speglagler kallast á. Kannski er það einmitt þessi ófullkomleiki sem gerir miðborgina áhugverða. Er hjarta Reykjavíkur kannski heimili hálfkláraðra hugmynda? Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.Sýningin mun standa yfir í sumar í Árbæjarsafninu til 31. ágúst milli klukkan 10 og 17. Sjá meira um sýninguna hér. Auður Mikaelsdóttir, Sigurjóna Guðnadóttir og Andri Örvarsson.Erla Gísladóttir og Auður Þorleifsdóttir.Heiðdís Einarsdóttir, Bára Stefánsdóttir og Óskar Ericsson.Magnús Skúlason formaður húsafriðunarnefndar og Guðrún Jónsdóttir arkítekt og fyrsti formaður Torfusamtakanna.Páll Guðmundsson og Kristinn Jóhann Níelsson. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Kornhúsinu í Árbæjarsafni þegar sýningin Framtíðarsýn og fortíðarhyggja, húsvernd og skipulagsmál í miðbæ Reykjavíkur á síðari hluta 20. aldar var formlega opnuð. Sýningin er á vegum nemenda í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands í samvinnu við Árbæjarsafn. Á þessari sýningu eru sagðar sögur af þróun og mótun elsta hluta Reykjavíkur. Sagt er frá stórkarlalegu skipulagi og metnaðarfullri framtíðarsýn, hugmyndum um bílaborgina og stórhýsum sem aldrei risu. Þá er sagt frá gömlum húsum sem hafa horfið og öðrum sem fengu að standa og hafa öðlast nýtt líf. Einnig húsum sem hafa skipt um hlutverk í takt við breytingar í samfélaginu. Þá fáum við að sjá hvernig götur segja sögu borgar í stöðugri þróun. Þetta er saga sem ekki sér fyrir endann á. Í hugum margra er miðborg Reykjavíkur sérstök, jafnvel einstök. Heildaryfirbragð svæðisins kann að þykja nokkuð sundurleitt, enda má finna þar gömul lágreist timburhús frá 19. öld innan um stórhýsi 20. aldar. Timbur, bárujárn, steinsteypa og speglagler kallast á. Kannski er það einmitt þessi ófullkomleiki sem gerir miðborgina áhugverða. Er hjarta Reykjavíkur kannski heimili hálfkláraðra hugmynda? Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.Sýningin mun standa yfir í sumar í Árbæjarsafninu til 31. ágúst milli klukkan 10 og 17. Sjá meira um sýninguna hér. Auður Mikaelsdóttir, Sigurjóna Guðnadóttir og Andri Örvarsson.Erla Gísladóttir og Auður Þorleifsdóttir.Heiðdís Einarsdóttir, Bára Stefánsdóttir og Óskar Ericsson.Magnús Skúlason formaður húsafriðunarnefndar og Guðrún Jónsdóttir arkítekt og fyrsti formaður Torfusamtakanna.Páll Guðmundsson og Kristinn Jóhann Níelsson.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira