Lífið

Hús með rugluðu útsýni

The Office-stjarnan Miny Kaling er nýbúin að festa kaup á íbúð í Hollywood-hæðum sem kostaði hana 1,695 milljónir dollara, rétt rúmlega tvö hundruð milljónir króna.

Íbúðin er í hverfi sem kallað er Bird Streets en stjörnurnar keppast um að búa þar. Það kemur ekki á óvart þar sem útsýnið yfir borgina er ólýsanlegt.

Fyndinn fasteignabraskari.

Mindy á annað hús í Hollywood sem hún keypti árið 2007 og er að velta fyrir sér að fara meira út í fasteignabrask í framtíðinni.

Safnar húsum.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.