Árás skallaarna Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2013 13:15 Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent
Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent