Lífið

Eyþór Ingi: Ég táraðist bara

Ellý Ármanns skrifar

„Ég táraðist bara. Það var bara ekkert flóknara en það," svarar Eyþór Ingi sem syngur framlag Íslands í undankeppni Eurovision annað kvöld aðspurður hvort hann hafi séð stuðningsmyndbandið frá Dalvíkingum. Meðfylgjandi viðtal tók okkar maður í Malmö, Davíð Lúther Sigurðarson, við söngvarann eftir fyrra rennslið í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.