Fullyrðir að verðlag hafi lækkað 9. maí 2013 17:09 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA. Verðbólguhraði hefur minnkað umtalsvert á undanförnum mánuðum samhliða styrkingu krónunnar, segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir það rangt, sem Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, fullyrðir að verðlag hafi ekki lækkað samhliða sterkara gengi krónunnar. Þorsteinn bendir á að frá byrjun september á síðasta ári fram til loka febrúar hafi gengi krónunnar veikst um 13% sem hafi leitt til umtalsverðrar verðbólgu. Svipaða þróun hafi einnig mátt sjá veturinn 2011 til 2012 þar sem krónan hafi veikst talsvert og verðbólga fylgt í kjölfarið. „Með styrkingu yfir sumarmánuðina 2012 dró hins vegar verulega úr verðbólgu og mældist raunar verðhjöðnun tvo mánuði í röð, í júlí og ágúst í fyrra. Verðbólgu skotið nú varð minna en fyrir ári síðan og fátt bendir til annars en að það sé að ganga til baka með sama hætti og varð á síðasta ári," segir Þorsteinn. Hann segir því ljóst að fyrirtækin séu að skila gengisstyrkingu út í verðlagið og allar líkur séu á að hér verði mjög lágar verðbólgutölur í sumar haldist gengið stöðugt. „Það veldur hins vegar áhyggjum að sjá hversu miklar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar á þessum tíma, þrátt fyrir gjaldeyrishöft. Svo miklar sveiflur leiða til óhjákvæmilega til mikilla sveiflna í verðlagi líkt og raunin hefur orðið. Almennt virðist gert ráð fyrir að þessi óstöðugleiki haldi áfram. Flestar greiningardeildir gera þannig ráð fyrir að krónan veikist á nýjan leik er líður á haustið og Seðlabankinn hefur sjálfur varað við því að þjóðarbúið standi ekki undir erlendum skuldbindingum sínum við núverandi aðstæður,“ segir Þorsteinn. Hann segir það því vera mikilvægt að ná tökum á þessum sveiflum í gengi krónunnar. Þær leiði til aukinnar verðbólgu, óstöðugs rekstrarumhverfis fyrir atvinnulífið og grafi undan kaupmætti almennings. „Mikill samhljómur hefur verið með Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands hvað þetta varðar. Það er og verður áfram sameiginlegt verkefni okkar að stuðla að stöðugra efnahagsumhverfi hér á landi,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Tengdar fréttir Engin sátt ef launþegar fá ekki sitt Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir bæði furðu sinni og undran yfir yfirlýsingu Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, þess efnis að það fyrirtækin í landinu skili ekki styrkingu krónunnar til neytenda vegna þess að þau geri ráð fyrir því að þetta sé tímabundin styrking og að framundan sé frekari veiking krónunnar. 9. maí 2013 14:59 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Verðbólguhraði hefur minnkað umtalsvert á undanförnum mánuðum samhliða styrkingu krónunnar, segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir það rangt, sem Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, fullyrðir að verðlag hafi ekki lækkað samhliða sterkara gengi krónunnar. Þorsteinn bendir á að frá byrjun september á síðasta ári fram til loka febrúar hafi gengi krónunnar veikst um 13% sem hafi leitt til umtalsverðrar verðbólgu. Svipaða þróun hafi einnig mátt sjá veturinn 2011 til 2012 þar sem krónan hafi veikst talsvert og verðbólga fylgt í kjölfarið. „Með styrkingu yfir sumarmánuðina 2012 dró hins vegar verulega úr verðbólgu og mældist raunar verðhjöðnun tvo mánuði í röð, í júlí og ágúst í fyrra. Verðbólgu skotið nú varð minna en fyrir ári síðan og fátt bendir til annars en að það sé að ganga til baka með sama hætti og varð á síðasta ári," segir Þorsteinn. Hann segir því ljóst að fyrirtækin séu að skila gengisstyrkingu út í verðlagið og allar líkur séu á að hér verði mjög lágar verðbólgutölur í sumar haldist gengið stöðugt. „Það veldur hins vegar áhyggjum að sjá hversu miklar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar á þessum tíma, þrátt fyrir gjaldeyrishöft. Svo miklar sveiflur leiða til óhjákvæmilega til mikilla sveiflna í verðlagi líkt og raunin hefur orðið. Almennt virðist gert ráð fyrir að þessi óstöðugleiki haldi áfram. Flestar greiningardeildir gera þannig ráð fyrir að krónan veikist á nýjan leik er líður á haustið og Seðlabankinn hefur sjálfur varað við því að þjóðarbúið standi ekki undir erlendum skuldbindingum sínum við núverandi aðstæður,“ segir Þorsteinn. Hann segir það því vera mikilvægt að ná tökum á þessum sveiflum í gengi krónunnar. Þær leiði til aukinnar verðbólgu, óstöðugs rekstrarumhverfis fyrir atvinnulífið og grafi undan kaupmætti almennings. „Mikill samhljómur hefur verið með Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands hvað þetta varðar. Það er og verður áfram sameiginlegt verkefni okkar að stuðla að stöðugra efnahagsumhverfi hér á landi,“ segir Þorsteinn Víglundsson.
Tengdar fréttir Engin sátt ef launþegar fá ekki sitt Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir bæði furðu sinni og undran yfir yfirlýsingu Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, þess efnis að það fyrirtækin í landinu skili ekki styrkingu krónunnar til neytenda vegna þess að þau geri ráð fyrir því að þetta sé tímabundin styrking og að framundan sé frekari veiking krónunnar. 9. maí 2013 14:59 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Engin sátt ef launþegar fá ekki sitt Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir bæði furðu sinni og undran yfir yfirlýsingu Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, þess efnis að það fyrirtækin í landinu skili ekki styrkingu krónunnar til neytenda vegna þess að þau geri ráð fyrir því að þetta sé tímabundin styrking og að framundan sé frekari veiking krónunnar. 9. maí 2013 14:59
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun