Lífið

Slösuð Baywatch-bomba

Nicole Eggert, sem er hvað þekktust fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Baywatch, slasaðist í vikunni og var flutt á sjúkrahús.

Nicole var að æfa dýfingar fyrir raunveruleikaþáttinn Splash sem endaði með því að hún skall með bakið í vatnið.

Stífar æfingar í lauginni.
Nicole virðist sem betur fer ekki hafa slasast alvarlega og var útskrifuð af sjúkrahúsinu nokkrum klukkutímum seinna.

Hver man ekki eftir Nicole í Baywatch?
“Alltaf gaman á bráðamóttökunni,” skrifa Nicole síðan á Twitter stuttu seinna.

Komin aftur í rauðan sundbol.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.