Lífið

Strandvörður slasaðist í dýfingum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nicole Eggert er þekktust fyrir að leika í Strandvörðum eða Baywatch.
Nicole Eggert er þekktust fyrir að leika í Strandvörðum eða Baywatch. Mynd/ Getty.
Þokkadísin Nicole Eggert slasaðist þegar hún tók þátt í dýfingarkeppninni Splash sem sýnd er að sjónvarpsstöðinni ABC.

Eggert, sem er 41 árs, vakti mikla athygli í sjónvarpsþættinum Bawatch. Hún var flutt á spítala eftir slysið, á fimmtudaginn, samvkæmt upplýsingum TMZ tímaritsins. „Hún lenti illa sagði," talsmaður Splash í samtali við E! fréttastöðina.

Sem betur fer brotnuðu ekki nein bein i Eggert og var hún laus af spítalanum nokkrum klukkustundum eftir að hún fór þangað.

Eggert er fjórða manneskjan sem slasast í Splash þáttunum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.