Lífið

Hrynur niður í Pilates

Mikið er talað um holdafar þúsundþjalasmiðarins Denise Richards vestan hafs en hún segist lifa mjög heilbrigðu lífi og stundar Pilates af kappi.

“Denise hefur alltaf verið mjó. Allir fjölskyldumeðlimir hennar eru grannir. Hún hefur ekki breytt neinu og æfir enn Pilates. Hún er alltaf að. Hún er einstæð móðir með þrjár orkumiklar stúlkur,” segir vinkona Denise í viðtali við The Huffington Post.

Alltaf á fullu.
Denise sjálf segist líka borða afar hollan mat.

“Ég borða mikið af ávöxtum, grænmeti, eggjahvítur, hafragraut, kjúkling og hrísgrjón. Stundum geri ég vel við mig og fæ mér ís.”

Einstæð móðir.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.